Þjónusta sem við bjóðum upp á

01
Klæðning á stál
Við höfum reynslu í að klæða stálbita með steinull. En það eru til nokkrar aðferðir. Hægt er að skrúfa ullinni saman eftir að hún hafi verið skorin í réttar stærðir. Og svo er líka hægt að skjóta henni á stálið með viðeigandi tæki.
02
Þétting
Í flestum en ekki öllum tilvikum erum við að þétta í kringum rör,kapla, loftræstikerfi sem ganga á milli herbergja með sérstakri brunafúgu. Er það gert til að tefja eldinn svo hann berist ekki hratt á milli brunahólfa. En í sumum tilvikum er þéttað milli rýma svo reykurinn fari ekki eins hratt á milli.
03
Ráðgjöf
Við getum mætt á staðinn og skoðað með þér hvað þarf að gera og einnig ef það þarf að laga brunaþéttingarnar.
04
Samkeppnishæft verð
Við getum gert þér verðtilboð í verkið og reynum að vera sanngjarnir í verði.
05
Brunalokanir
Það er nauðsynlegt að hafa allt á hreinu þegar kemur að brunalokunum. Við höfum starfað við þetta síðan 2014 í Danmörku en erum að byrja hérna heima á Íslandi líka. Við höfum setið námskeið bæði í Dk og hérna heima til að geta starfað við þessa grein.
ABOUT
Um okkur
Eldvörn er nýtt fyrirtæki hér á landi sérhæfir sig í bæði reyk og brunaþéttingum. Við höfum reynsluna og kunnáttuna frá Danmörku og ætlum að færa okkur líka inná íslenskan markað.
Við sinnum öllum fyrirtækjum sem þurfa á okkur að halda. Fyrri verk okkar í Danmörku voru fyrir t,d Scandic Hótel, Herlev Hospital, Carlsberg byen og mörg önnur.
Starfsmenn Eldvarnar hafa setið námskeið bæði heima og erlendis og getum við framvísað þeim vottunum.
Erum að þjónusta t,d Landsvirkjun og erum að bæði lagfæra gamlar og gera nýjar brunalokanir.
Byggingar í Danmörku

DTU Háskóli í Lyngby
Delta Teknisk Isolering

Scandic Hotel í Kaupmannahöfn
Einar Kornerup A/S

Novozymes í Lyngby
NCC
Sendu
okkur skilaboð!

Þétt í kringum rör með brunafúgu
Hefðbundin brunaþétting

Lokað fyrir með eldvarnarull og brunafúgu
Lokað á milli rýma

Stál bitar klæddir með steinull.